21 apríl 2006

Lóan og spóinn

Nú þegar sumar er gengið í garð og menn hrúgast niður í Nauthólsvík í sebrapungbindum og þvengsbikiníum er vert að rifja upp sólbaðsmúsík.

The Softies - Holiday in Rhode Island

Þessar kvensur vita ekkert betra en að tanna sig með gæjunum úr gymminu. Hér bera þær á borð ljúfsárar minningar af einhverju vaxtarræktarmótinu.

Lou Barlow - Queen of the scene

Systir Lous tekur hressan slagara sem vafalaust mun óma úr öðrum hverjum kassagítar í eyjum.

Dead milkmen - Big deal

Óður til lífsins, ekkert minna.

Guided by voices - Acorns and orioles

Sumarið eftir 3. bekk var þetta á repeat, kom í leitirnar í vorhreingerningunni.

Popol vuh - Kyrie

Líf og fjör í hverjum tóni. Á hippaárunum kunnu Þjóðverjarnir á þetta með sitt súrkál, flestir aðrir í tómu rugli og misskilningi. Sumarljóð frá '72.

40.000 more years!

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Interesting site. Useful information. Bookmarked.
»

9:38 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Your are Excellent. And so is your site! Keep up the good work. Bookmarked.
»

4:21 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home