Bubbi byggir og bloggar
Setjið þetta í pípurnar og reykið!
16 Horsepower - Black soul choir
Aldavinir okkar Jóa taka hér landsmótslag hestamanna í ár. Þessir menn sluppu við allt óþarfa brölt með ljóshærðum danskmeyjum þegar þeir heimsóttu Kaupmannahöfn, í staðinn fengu þeir að spandera öllu fría víninu baksviðs í okkur Jóa.
The Advantage - Batman-Stage I
Þeir sem spiluðu Batman leikinn á gömlu Nintendo hoppa nú hæð sína. Hér er eitt albesta lag tölvuleikjanna komið á plast með slarkfæru rokkbandi sem eingöngu spilar músík úr Nintendo tölvunni klassísku. Þeir kalla sína nýjustu afurð Elf-titled. Hohoho
Tim Hardin - Never too far
Þessi fór tú far á köflum. Spilaði á Woodstock en hans partur þótti ekki útgáfuhæfur þrátt fyrir margan úldinn skít í þeirri mynd. Sagan segir að Jim Morrison hafi farið með ungan vin sinn í heimsókn til Tims til að fæla hann frá eiturlyfjadjöflinum. Þar lá kallinn nakinn í eigin skít með skegg niður á pung. Forvarnaraðilar hérlendis mættu taka eðlukónginn til fyrirmyndar í þessum efnum.
Chokebore - Coat
Svona var rokkið einhvern tímann. Hratt, hrátt og spennandi. Þessir hanakambsveslingar sem rúla rokkinu oft nútildags mættu apa eftir.
Scratch Acid - Albino slug
Fyrirrennari Jesus Lizard, gaman.
Bjarni 7
16 Horsepower - Black soul choir
Aldavinir okkar Jóa taka hér landsmótslag hestamanna í ár. Þessir menn sluppu við allt óþarfa brölt með ljóshærðum danskmeyjum þegar þeir heimsóttu Kaupmannahöfn, í staðinn fengu þeir að spandera öllu fría víninu baksviðs í okkur Jóa.
The Advantage - Batman-Stage I
Þeir sem spiluðu Batman leikinn á gömlu Nintendo hoppa nú hæð sína. Hér er eitt albesta lag tölvuleikjanna komið á plast með slarkfæru rokkbandi sem eingöngu spilar músík úr Nintendo tölvunni klassísku. Þeir kalla sína nýjustu afurð Elf-titled. Hohoho
Tim Hardin - Never too far
Þessi fór tú far á köflum. Spilaði á Woodstock en hans partur þótti ekki útgáfuhæfur þrátt fyrir margan úldinn skít í þeirri mynd. Sagan segir að Jim Morrison hafi farið með ungan vin sinn í heimsókn til Tims til að fæla hann frá eiturlyfjadjöflinum. Þar lá kallinn nakinn í eigin skít með skegg niður á pung. Forvarnaraðilar hérlendis mættu taka eðlukónginn til fyrirmyndar í þessum efnum.
Chokebore - Coat
Svona var rokkið einhvern tímann. Hratt, hrátt og spennandi. Þessir hanakambsveslingar sem rúla rokkinu oft nútildags mættu apa eftir.
Scratch Acid - Albino slug
Fyrirrennari Jesus Lizard, gaman.
Bjarni 7
1 Comments:
I like it! Keep up the good work. Thanks for sharing this wonderful site with us.
»
Skrifa ummæli
<< Home