Pönkskot
D.R.I. - Money stinks
Dirty rotten imbeciles voru með hraðari pönkböndum. Blönduðu síðar thrash metali í hardcorið og saug útkoman óheyrilega. Hér skjóta þeir föstum skotum á efnishyggju og óþarfa vinnuþjark.
The Germs - Lexicon devil
Söngvarinn toppaði flesta í rokklíferni og drapst úr heróíni 22 ára gamall. Áttu fjöldann allan af bombum, síðar túraði gítarleikarinn Pat Smear með Nirvana.
Die Kreuzen - Cool breeze
Þeirra lög voru einnig í hraðari og styttri kantinum, þó ekki sé það svo með þennan slagara frá 86. Voru víst fastagestir í hjólabrettablöðum á þessum tíma. Ekki efa ég það, í það minnsta var vínyllinn sem ég keypti í videósafnaranum úttaggaður og töff.
Honey - No one wants an alien
Ábreiða yfir Wipers lag. Ef einhver sanngirni væri í músíkheimi væri Wipers að túra heiminn en U2 pöbbaband í Dunkirkshire.
Transsexual Daycare - Fuckface
Gruggaðar tvíburasystur úr Hafnarfirði að ég held.
Bjarni 4
Dirty rotten imbeciles voru með hraðari pönkböndum. Blönduðu síðar thrash metali í hardcorið og saug útkoman óheyrilega. Hér skjóta þeir föstum skotum á efnishyggju og óþarfa vinnuþjark.
The Germs - Lexicon devil
Söngvarinn toppaði flesta í rokklíferni og drapst úr heróíni 22 ára gamall. Áttu fjöldann allan af bombum, síðar túraði gítarleikarinn Pat Smear með Nirvana.
Die Kreuzen - Cool breeze
Þeirra lög voru einnig í hraðari og styttri kantinum, þó ekki sé það svo með þennan slagara frá 86. Voru víst fastagestir í hjólabrettablöðum á þessum tíma. Ekki efa ég það, í það minnsta var vínyllinn sem ég keypti í videósafnaranum úttaggaður og töff.
Honey - No one wants an alien
Ábreiða yfir Wipers lag. Ef einhver sanngirni væri í músíkheimi væri Wipers að túra heiminn en U2 pöbbaband í Dunkirkshire.
Transsexual Daycare - Fuckface
Gruggaðar tvíburasystur úr Hafnarfirði að ég held.
Bjarni 4
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home