07 október 2006

Lífbeinið lifnar við

USSSS, bara rúmir þrír mánuðir frá síðasta Pelvis pósti.

Martinez - Shadowboxing (Trentemoller Remix)
Dansandi danir. Martinez eða Son of Martín eins og nafnið útlegst á spánsku einnig þekktur sem Martin Swanstein með gríðargott lag, endurunnið af minimal meistaranum Trentemoller.

Zombie Nation - Booster
Ein German. Nýjasta lag Florian Senfters, fæst á boost barnum í kringlunni

Märtini Brös. - Guys Tar Far High
Zwei Germans, Clemens Kahlcke og Mike Vamp, a.k.a. Berlin Mitte Boys með minimal grúví sánd.

Tigerskin - Didn't I Blow Your Mind This Time
Ein German again. Alex Krüger. Hvað er ég að gera í Boston, ég ætti að búa í Berlín, bull og vitleysa.

The Knife - Marblehouse (PTR remix)
Svía sistkyn, annað flutt til Berlínar. Einstaklega fallegt remix af enn fallegra lagi.

Nú geta áhugasamir hlaðið lögunum beint niður með að hægrismella á lagið og velja "Save Link As..." á Windows tölvum eða "Download Linked File" á Mökkum, enjoy....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home