28 júlí 2006

Fyrir ástarpunga.

El perro del mar - God knows

Veit ekkert um þessa hljómsveit en hún kann að gera grípandi og angurvær lög.

Lee Hazelwood - Summer wine

Þetta er einn aðaltöffarinn frá því í gamla daga, fékk alls konar skvísur til að raula með sér, t.d. Nancy Sinatra. Bætir enn á kjökrið.

Swans - Blood and honey

Af skotheldri plötu með þessum, Children of God. Drunginn.

Uncle Tupelo - Effigy

Fyrirrennarar Wilco. Að lokum hverfur þetta allt í eldi.

Klaus Nomi - Death

Ein fyrsta þekkta persónan sem lést úr AIDS, kontratenór eins og Sverrir Guðjóns.

Bjarni 10

3 Comments:

Blogger Baldtur said...

Frábær tónlist en það vantar krem á kökuna, alla umfjöllum um tónlistina!!

12:27 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Greets to the webmaster of this wonderful site. Keep working. Thank you.
»

9:32 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Undarlegt svona feel-good spam í kommentunum á síðunni hjá ykkur :D takk fyrir lögin strákar

3:39 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home