Áramótabomba!
5 lög sem fara vel með kampavíni og kalkúna
Úlpa-girl
Dansvænt lag af bestu íslensku plötu ársins. Kuntubassi og frygðarstunur sem koma jafnvel stekkjastaur í dansgír.
The Brian Jonestown Massacre-Leave nothing for sancho
Þetta lag er tekið af minni uppáhaldsplötu á árinu. Söngvarinn er of skemmtilegur til að láta fram hjá sér fara. Fleiri hausspörk og slagsmál innan hljómsveita.
Clinic-Cement mixer
Gleymdur indíslagari, mjög mikilvægur.
Dicks-Rich daddy
Anthem okkar Breiðhyltinga.
Friends of Dean Martinez-All the pretty horses
Kenndu sig fyrst við viskýsumblarann alræmda en sá varð foj og þeir þurftu því að bæta -ez við í endann. Var með þessa melódíu á heilanum í mörg ár áður en mér áskotnaðist lagið, guði sé lof fyrir soulseek.
Bjarni 1
Úlpa-girl
Dansvænt lag af bestu íslensku plötu ársins. Kuntubassi og frygðarstunur sem koma jafnvel stekkjastaur í dansgír.
The Brian Jonestown Massacre-Leave nothing for sancho
Þetta lag er tekið af minni uppáhaldsplötu á árinu. Söngvarinn er of skemmtilegur til að láta fram hjá sér fara. Fleiri hausspörk og slagsmál innan hljómsveita.
Clinic-Cement mixer
Gleymdur indíslagari, mjög mikilvægur.
Dicks-Rich daddy
Anthem okkar Breiðhyltinga.
Friends of Dean Martinez-All the pretty horses
Kenndu sig fyrst við viskýsumblarann alræmda en sá varð foj og þeir þurftu því að bæta -ez við í endann. Var með þessa melódíu á heilanum í mörg ár áður en mér áskotnaðist lagið, guði sé lof fyrir soulseek.
Bjarni 1
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home